Skip to main content

Hvernig og hví eru hljóð háhyrninga merkileg?

Hvernig og hví eru hljóð háhyrninga merkileg? - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
19. júní 2025 15:00 til 16:00
Hvar 

Askja

N130

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Harald Yurk heldur erindi um rannsóknir sínar á hljóðmerkjum háhyrninga, á ensku undir titilinum "How and why sound is important to animals such as killer whales and why should we care about it?"

Harald er vísindamaður við Simon Fraser háskóla í Bresku Kólumbíu.

Hann er staddur hérlendis til að rýna doktorsritgerð Önnu Selbmann.

Mynd af fjórum háhyrningum var tekin í sundi við strendur Bresku Kólumbíu.

Mynd af fjórum háhyrningum var tekin í sundi við strendur Bresku Kólumbíu.

Hvernig og hví eru hljóð háhyrninga merkileg?