Skip to main content

Hvernig nýtist gervigreindin til að minnka álag í mínu starfi á FVS?

Hvernig nýtist gervigreindin til að minnka álag í mínu starfi á FVS? - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
17. desember 2024 12:00 til 13:40
Hvar 

Oddi

201

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Boðað er til vinnustofu um notagildi gervigreindar í háskólastarfi  - sum erindin eru miðuð að þörfum þeirra sem hafa lítið notað gervigreind.

Fólk má koma og fara þegar það óskar, þ.e. velja það sem vekur mestan áhuga.

 

Dagskrá:

12:00-12.10  Thamar Heijstra og Stefán Hrafn: Opnun

 

Kennsla og rannsóknir

12:10 - 12:20  Margrét Sigrún Sigurðardóttir:  Að ganga frá ritrýni með aðstoð gervigreindar.

 

Tölfræði:

12:20 - 12:30  Hafsteinn Birgir Einarsson: Að finna réttar skipanir í Excel og í tölfræðiforriti.

 

Hæfniviðmið:

12:30 - 12:50  Védís Grönvold: Notkun gervigreindar til að bæta hæfniviðmið námskeiða og námsleiða.

 

Stjórnsýsla:

12:50-13:00  Brynhildur Björnsdóttir: Hvernig nota ég chatGPT í vinnunni? - samtal við gervigreind.

 

Stjórnsýsla:

13:00-13:10  Jean-Rémi: Hvenær er varasamt að nota gervigreind?

 

Stjórnsýsla:

13:10-13:20  Gunnar Víðir Þrastarson: Hvernig nýtist gervigreindin í tengslum við efnissköpun fyrir miðla og viðburði?

 

Umræða:

13:20-13:40

 

Líklegt framhald eftir áramót:  Þóroddur Bjarnason:  Gervigreind sem aðstoðarkennari

Óskað er eftir fleiri tillögum fyrir framhalds vinnustofu.

Vinnustofunni verður ekki streymt

Starfsfólk er hvatt til að mæta með fartölvu.

Starfsfólk er hvatt til að opna frían aðgang að t.d. https://chatgpt.com/ eða Copilot og prófa sig áfram samhliða erindum.