Skip to main content

Hvað getur þú gert fyrir mig?

Hvað getur þú gert fyrir mig? - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
14. október 2025 12:00 til 13:00
Hvar 

Háskólatorg

HT-101

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Anna Hedvig Þorsteinsdóttir, sem útskrifaðist úr Mannauðsstjórnun frá Viðskiptafræðideild HÍ í vor, kynnir helstu niðurstöður úr meistararitgerð sinni sem fjallar um ráðningar sem stuðla að farsælu ráðningarsambandi. Á fundinum verður einnig Linda Gunnarsdóttir, yfirflugstjóri Icelandair. Mannauðsmál, ráðningar og þjálfun flugmanna félagsins er hluti af starfssviði Lindu.

Fjallað verður um ráðningar sem stuðla að farsælu ráðningarsambandi. 

Hvað getur þú gert fyrir mig?