Skip to main content

Handan laufsins: Kynning á kínverskri temenningu

Handan laufsins: Kynning á kínverskri temenningu - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
16. október 2025 17:30 til 18:30
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Stofa 007

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Lin Yan, kennari við Konfúsíusarstofnun, fjallar um kínverska temenningu; uppruna hennar og menningarlega þýðingu í daglegu lífi kínversks fólks til að veita áheyrendum dýpri innsýn í þessa fornu hefð.

Viðburðurinn er hluti af fyrirlestraröðinni Snarl og spjall um Kína á vegum Kínversk-íslenska menningarfélagsins og Konfúsíusarstofnunar.

Fyrirlesturinn er á ensku og hefst kl.17:30, í stofu 007 í Veröld - húsi Vigdísar.

Boðið er upp á léttar veitingar - verið velkomin.

Lin Yan, kennari við Konfúsíusarstofnun.

Handan laufsins: Kynning á kínverskri temenningu