Skip to main content

Glöggt er gests augað: Hugleiðingar um stöðu og sóknarfæri STEM menntunar á Íslandi

Glöggt er gests augað: Hugleiðingar um stöðu og sóknarfæri STEM menntunar á Íslandi - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
2. apríl 2025 14:00 til 15:00
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

Skriða

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Titill: Glöggt er gests augað: Hugleiðingar um stöðu og sóknarfæri STEM menntunar á Íslandi
Hvenær: 2. apríl 2025. kl. 14-15:30
Hvar: Skriða, Stakkahlíð

Erindi Dr. Doug Larkin í lok heimsóknar hans til Íslands. Dr. Larkin hefur verið á Íslandi í tvær vikur til að kynna sér menningarlegt samhengi skólastarfs hérlendis. Í þessu erindi setur hann fram fyrstu hugleiðingar af upplifun sinni og gerir nokkrar athuganir þar sem menntun Íslands og Bandaríkjanna er borin saman. Hann mun leggja áherslu á nokkra þætti íslenskrar menntunar sem vert er að varðveita þar sem breytingar verða á næstu árum.

Verið öll velkomin!

.

Glöggt er gests augað: Hugleiðingar um stöðu og sóknarfæri STEM menntunar á Íslandi