Erfðafræði rannsóknir á frjósemi í sænskri eldisbleikju

Hvenær
14. mars 2025 12:30 til 13:20
Hvar
Askja
N132
Nánar
Khyrstyna Kurta
Khrystyna Kurta, nýdoktor við Sænska landbúnaðarháskólann (Swedish University of Agricultural sciences, SLU) mun halda erindi á ensku undir titlinum:
Genetic Insights into the Reproductive Performance of Swedish Arctic Charr (Salvelinus alpinus)
Erindið fjallar um rannsóknir á áhrifum erfðaþátta á arfbundinn breytileika í frjósemi meðal sænskra eldisbleikja.
Khyrstyna Kurta
