Er gagn að loftslagsaðgerðum?

Hvenær
28. mars 2025 11:00 til 12:00
Hvar
Oddi
O-312
Nánar
Aðgangur ókeypis
Eru allar loftslagsaðgerðir hagkvæmar? Hvaða ávöxtunarkröfu á að nota og hvað kostar tonn af kolefnisígildum? Er gagn að loftslagsaðgerðum þegar sumar þjóðir neita að taka þátt í þeim?
Sigurður Jóhannesson forstöðumaður Hagfræðistofnunar flytur fyrirlesturinn.
Sigurður Jóhannesson forstöðumaður Hagfræðistofnunar flytur fyrirlestur um hagkvæmni loftslagsaðgerða.
