Skip to main content

Encouraging Teacher Retention

Encouraging Teacher Retention - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
31. mars 2025 14:00 til 15:30
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

K-201

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Titill: Encouraging Teacher Retention
Hvenær: 31. mars 2025. kl. 14-15:30
Hvar: K-201, Stakkahlíð

Doug Larkin, prófessor við Montclair State University heldur erindi.

Erindi um leiðir til að styðja við helgun kennara og sporna við brotthvarfi kennara úr starfi. Kynnt verður kenningin um „starfsfestingu“ eða “job embeddedness” og niðurstöðum úr nýlegri innlendri rannsókn á varðveislu kennara í Bandaríkjunum verður deilt.

.

Encouraging Teacher Retention