Dönsk réttritun fyrir manneskjur og vélmenni

Veröld - Hús Vigdísar
Heimasvæði tungumálanna á 2. hæð
Peter Juel Henrichsen heldur opinn fyrirlestur á vegum Vigdísarstofnunar, alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar við Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn nefnist „Dönsk réttritun fyrir manneskjur og vélmenni“ og verður haldinn í Veröld - húsi Vigdísar, þriðjudaginn 4. febrúar kl. 16:00-17:00. Hann verður fluttur á ensku og opinn öllum.
Fyrirlesturinn er skipulagður í samvinnu við Málvísindastofnun Háskóla Íslands og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.
Um fyrirlesturinn
The lecture will present a database called COR1 (Det Centrale Ordregister, level 1) that is part of the recently released 5th edition of Retskrivningsordbogen (RO), the lexicon defining the official Danish orthography. In COR1, each lemma and each word form carry an id, and this framework also accommodates other dictionaries, allowing lexical information to flow freely. Peter Juel Henrichsen will discuss the opportunities this novelty opens and venture into the near future of computational lexicology.
The event is organised in collaboration with the Institute of Linguistics (Málvísindastofnun) at the University of Iceland and the Vigdís Finnbogadóttir Institute of Foreign Languages.
Peter Juel Henrichsen
