CLIL&Beyond: Vinnustofa fyrir kennara

Veröld - Hús Vigdísar
Beyond CLIL: Pluriliteracies Teaching for Deeper Learning (PTDL) er verkefni á vegum ECML (European Centre for Modern Languages). Markmið þess er að styðja kennara í að efla faglæsi, fjöltyngi og þverfaglega þekkingarmiðlun.
Helstu áherslur:
- Djúpnám með markvissri aðlögun að fræðigreinum
- Fjölþætt læsi til að styrkja tungumála- og fagkunnáttu
- Hagnýtar aðferðir við kennslu og námsmat
Á þessari hagnýtu vinnustofu, sem fer fram 4. og 5. júní, fá kennarar, kennaranemar og leiðbeinendu verkfæri til að virkja nemendur í merkingarbæru og yfirfæranlegu námi— og efla þá í síbreytilegum, fjöltyngdum heimi.
Vinnustofan er ókeypis, en skráning er nauðsynleg
Beyond CLIL: Pluriliteracies Teaching for Deeper Learning (PTDL) er verkefni á vegum ECML (European Centre for Modern Languages). Markmið þess er að styðja kennara í að efla faglæsi, fjöltyngi og þverfaglega þekkingarmiðlun.
