Birki í menningu, listum og lífinu

Norræna húsið
Málþingið BirkiVist: „Birki í menningu, listum og lífinu“ verður haldið í Norræna húsinu föstudaginn 29. ágúst kl. 13-17.
Málþingið er haldið á vegum rannsóknarverkefnisins BirkiVist: Endurheimt birkivistkerfa á 21. öld og þar verða m.a. kynntar niðurstöður þess hluta verkefnisins sem snýr að samfélagslegu, menningarlegu og fagurferðilegu gildi birkis. BirkiVist er samstarfsverkefni HÍ, LbHÍ, LHÍ, Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Sjá nánar á vef verkefnisins.
Boðið verður upp á veitingar í kaffihléi og öll eru hjartanlega velkomin.
Dagskrá:
13-13.15: Kristín Svavarsdóttir: BirkiVist og endurheimt birkivistkerfa
13.15-13.45: Guðbjörg R. Jóhannesdóttir og Edda R.H. Waage – Fagurferðilegt gildi birkiskóga
13.45-14.15: Sólrún Una Þorláksdóttir: Þar sem birkið og fjalldrapinn grær: Að eiga sér dvalarstað í íslenskum birkiskógi
14.15-14.30: Hildur Hákonardóttir - Hvað varð af birkimenningu okkar?
14.30-14.45: Unndór Egill Jónsson - Birki sem efniviður
14.45-15 - Rúna Thors: Tilraunastofa – Birki: Námskeið í vöruhönnun
15-15.20: Hlé
15.20-15.50: Ása L. Aradóttir: Að sjá eða sjá ekki: Hugleiðing um endurheimt birkiskóga, plöntublindu og myndlist
15.50-16.20: Auður Aðalsteinsdóttir – Skógar og birki í íslenskum bókmenntum
16.20-16.50: Jónína S. Þorláksdóttir og Ingólfur Pétursson: Virði Birkis fyrr og nú: áhrif ólíkrar upplifunar á möguleika til endurheimtar
Málþingið BirkiVist: „Birki í menningu, listum og lífinu“ verður haldið í Norræna húsinu föstudaginn 29. ágúst kl. 13-17. Málþingið er haldið á vegum rannsóknarverkefnisins BirkiVist: Endurheimt birkivistkerfa á 21. öld og þar verða m.a. kynntar niðurstöður þess hluta verkefnisins sem snýr að samfélagslegu, menningarlegu og fagurferðilegu gildi birkis. BirkiVist er samstarfsverkefni HÍ, LbHÍ, LHÍ, Skógræktarinnar og Landgræðslunnar.
