Skip to main content

Bakslag hjá konum?

Bakslag hjá konum? - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
28. nóvember 2025 11:00 til 12:00
Hvar 

Oddi

312

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Oft er nefnt í almennri umræðu að bakslag hafi orðið á þessu eða hinu sviðinu sem snýr að jafnrétti karla og kvenna hérlendis. Í þessu erindi verður skoðað hvað hæft er í slíkum fullyrðingum þegar horft er á þróunina á Íslandi þessa öld. Gengið er útfrá hugmyndum Sylviu Walby um sex meginsvið feðraveldisins og lýsandi tölfræði notuð til að skoða breytingar á hverju sviði fyrir sig.

Ingólfur Vilhjálmur Gíslason prófessor í félagsfræði flytur erindið.

Ingólfur Vilhjálmur Gíslason prófessor í félagsfræði flytur erindi um bakslag í kynjajafnrétti.

Bakslag hjá konum?