Atvinnudagar HÍ 2025

Velkomin á Atvinnudaga HÍ 2025
Kynntu þér dagskrá Atvinnudaga HÍ.
Atvinnudagar HÍ fara fram dagana 3. febrúar - 7. febrúar 2025.
Markmiðið er að veita fræðslu um starfsþróun á meðan á háskólanámi stendur og hvað þurfi að hafa í huga við undirbúning þátttöku á vinnumarkaði.
Dagskráin er fjölbreytt og verður í boði ýmist á staðnum eða í streymi. Í boði verða kynningar, fyrirlestrar, heimsóknir og tækifæri til að fagleg tengsl. Hver dagur ætti að vekja athygli og áhuga stúdenta.
Nemendaráðgjöf HÍ (NHÍ), Tengslatorg HÍ, Fjármála- og atvinnulífsnefnd SHÍ, Vísindagarðar HÍ, Miðstöð framhaldsnáms HÍ og KLAK - Icelandic startups standa að dagskránni.
Atvinnudagar HÍ 2025 HVENÆR 3. - 7. febrúar 2025 Markmiðið er að veita fræðslu um starfsþróun á meðan á háskólanámi stendur og hvað þurfi að hafa í huga við undirbúning þátttöku á vinnumarkaði. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá með kynningum og fyrirlestrum, ýmist á staðnum eða í streymi. Kynntu þér dagskrá Atvinnudaga!
