Skip to main content

Áskoranir Íslands og annarra smáríkja í málefnum flóttafólks

Áskoranir Íslands og annarra smáríkja í málefnum flóttafólks - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
1. apríl 2025 12:00 til 13:00
Hvar 

Edda

Fyrirlestrarsalur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Nemendur í námskeiðinu Fólk á flótta: Orsakir, viðbrögð og afleiðingar við Stjórnmálafræðideild, í samstarfi við deildina, standa fyrir hádegisfundi þriðjudaginn 1. apríl kl. 12-13 undir yfirskriftinni „Áskoranir Íslands og annarra smáríkja í málefnum flóttafólks“ í fyrirlestrasal Eddu.

Framsögumenn og þátttakendur í pallborði

  • Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra og þingmaður Viðreisnar
  • Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fyrrv. ráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins
  • Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins
  • Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, fyrrv. þingmaður Pírata og sjálfstætt starfandi lögmaður

Fundarstjórn er í höndum Bergs Bjartmarssonar, nema í stjórnmálafræði við HÍ.

 

Nemendur í námskeiðinu Fólk á flótta við Stjórnmálafræðideild standa fyrir hádegisfundi um málefni flóttafólks.

Áskoranir Íslands og annarra smáríkja í málefnum flóttafólks