Skip to main content

Áhrif kvótakerfis á hagkvæmni og tekjuskiptingu

Áhrif kvótakerfis á hagkvæmni og tekjuskiptingu - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
29. september 2025 11:00 til 12:00
Hvar 

Oddi

312

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Rætt verður um hagkvæmni kvótakerfis í fiskveiðum og áhrif þess á tekjuskiptingu. Greining á gögnum sýnir að í kvótakerfinu flyst afli til hagkvæmustu skipanna. Á hinn bóginn ýtir kerfið undir misskiptingu tekna. Heildareftirspurn eftir vinnuafli dregst líka saman og atvinnuleysi eykst. Milda má áhrifin með því að hafa sérstakt veiðileyfakerfi fyrir lítil skip og setja skorður á viðskipti með veiðileyfi.

Karl Aspelund auðlindahagfræðingur flytur erindið.

Málstofan verður haldin á ensku.