Skip to main content

Að vera aðstandandi án meðvirkni

Að vera aðstandandi án meðvirkni - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
26. nóvember 2025 13:00 til 14:00
Hvar 

Stapi

210

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Fræðsluerindi um hvernig það er að vera aðstandandi ástvins með andleg og/eða líkamleg veikindi. Áhersla á meðvirkni, heilbrigð mörk, sjálfsrækt og aðgengi að stuðningi.

Erindin halda nemendur í Félagsráðgjöf háskólanema: Árný Margrét Agnarsdóttir, Kolfinna Bjarney Ólafsdóttir og Laura Núpdal Róbertsdóttir.

Nemendur í Félagsráðgjöf háskólanema halda erindi um meðvirkni

Að vera aðstandandi án meðvirkni