Skip to main content

Meistarafyrirlestrar í verkfræðideildum og Raunvísindadeild - Vormisseri 2024

Meistarafyrirlestrar í verkfræðideildum og Raunvísindadeild - Vormisseri 2024 - á vefsíðu Háskóla Íslands

4. júní kl. 11:00 í Öskju, stofu 367
Meistarafyrirlestur í jarðeðlisfræði/ Geophysics
Ylse Anne de Vries
Aflögunar- og jarðskjálftamælingar vegna skriðuskjálfta og brotahreyfinga í Tungnakvíslarjökulsskriðunni á Suðurlandi (Geodetic and seismic observations of endogenous earthquakes and faulting at the Tungnakvíslarjökull landslide in south Iceland)

Leiðbeinendur / Advisors: Halldór Geirsson
Prófdómari / Examiner: Kristján Ágústsson jarðeðlisfræðingur
Hlekkur á zoom/ Zoom link: https://eu01web.zoom.us/j/66353012513


14. maí kl. 14:00 í VR-II stofu 138
Meistarafyrirlestur í hagnýtri tölfræði / Applied Statistics
Elísabet Alexandra Frick
Próteinmengi Alzheimer's sjúkdómsins: Lýðgrunduð langsniðsrannsókn á blóðsermi Alzheimers sjúklinga (The Alzheimer’s serum proteome: Serum proteome analysis of Alzheimer ́s disease in a population-based longitudinal cohort study)

Leiðbeinandi / Advisor: Anna Helga Jónsdóttir
Einnig í meistaranefnd / Other member of the Masters Committee: Valborg Guðmundsdóttir og Vilmundur Guðnason
Prófdómari / Examiner: Stefanía Benónísdóttir, nýdoktor við Læknadeild HÍ 


15. maí kl. 14:00 í VR-II stofu 147
Meistarafyrirlestur í vélaverkfræði / Mechanical Engineering
Kjartan Þór Birgisson
Parameter Estimation for Drilling Operations using a Non-linear Particle Filter with Real-Time Downhole Measurements

Leiðbeinendur / Advisors: Magnús Þór Jónsson og Sverrir Þórhallsson
Prófdómari / Examiner: Ólafur Pétur Pálsson, prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild  HÍ     


15.maí kl. 11:00 í VR-II stofu 138
Meistarafyrirlestur í vélaverkfræði / Mechanical Engineering
Leon Ingi Stefánsson
Þróun á tauganeti sem spáir fyrir um högg á hraðskreiðum bátum(Predicting vertical accelerations of a high speed marine vessel with neural networks)

Leiðbeinendur / Advisors: Magnús Þór Jónsson
Prófdómari / Examiner: Ólafur Pétur Pálsson, prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild  HÍ     


15.maí kl. 14:00 í VR-II stofu 155
Meistarafyrirlestur í umhverfis- og auðlindafræði / Environment and Natural Resources
Örlygur Sævarsson
Ert þú það sem þú kýst? Könnun á tengslum pólitískrar tilhneygingar, kolefnisfótspora og loftslagsvænum gjörðum (You are what you vote? An exploration of the link between political orientation, carbon footprints, and environmental behaviour)

Leiðbeinendur / Advisors: Jukka Heinonen, Kevin Dillman og Sarah Olson
Prófdómari / Examiner: Magnús Örn Agnesar Sigurðsson, sérfræðingur  hjá Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytinu 


15. maí kl. 14:00 í VR-II stofu 38
Meistarafyrirlestur í hagnýtri tölfræði / Applied Statistics
Dagur Sigurður Úlfarsson
Betrumbætur á svarhegðunarspálíkönum Hagstofunnar (Improvements to Statistics Iceland's response rate prediction models)

Leiðbeinendur / Advisors: Anna Helga Jónsdóttir
Einnig í meistaranefnd / Other member of the Masters Committee: Ólafur Már Sigurðsson og Anton Örn Karlsson 
Prófdómari / Examiner: Violeta Calian, Hagstofa Íslands 


16 maí , kl 10:00 í VR-II stofu 138
Meistarafyrirlestur í byggingaverkfræði / Civil Engineering
Sigurjón Bjarni Bjarnason
Könnun á stöðu og fyrirkomulagi viðhaldsmála hjá fimm sveitarfélögum (Survey of the status and arrangement of maintenance issues in five municipalities)

Leiðbeinendur / Advisors: Sigurður Erlingsson
Einnig í meistaranefnd / Other member of the Masters Committee: Sandra Dís Dagbjartsdóttir

Prófdómari / Examiner: Björn Marteinsson,verkfræðingur


16. maí kl. 11:00  í VR-II, Langholti (257a)
Meistarafyrirlestur í vélaverkfræði / Mechanical Engineering
Michaela Mária Peciarová
Aflfræðilegir eiginleikar og örsmæðarbygging borholusteypublanda fyrir ofurheitar jarðhitaborholur (Mechanical Properties and Microstructure of Well Cement Blends for Superhot Geothermal Wells)

Leiðbeinendur / Advisors: Sigrún Nanna Karlsdóttir, Kristján Friðrik Alexandersson, Jan Přikryl og Sunna Ólafsdóttir Wallevik
Prófdómari / Examiner: Ólafur Haralds Wallevik, prófessor við Háskólann í Reykjavík


16. maí kl. 10:00 í VR-II, Langholti (257a)
Meistarafyrirlestur í vélaverkfræði / Mechanical Engineering
Gonzalo P. Eldredge Arenas
Optimization of Geopolymer Carbon sequestration materials using Geothermal Silica and Amorphous Aluminum Oxide: Using geothermal waste to reduce carbon emissions in the construction industry. (Optimization of Geopolymer Carbon sequestration materials using Geothermal Silica and Amorphous Aluminum Oxide: Using geothermal waste to reduce carbon emissions in the construction industry.)

Leiðbeinendur / Advisors: Sigrún Nanna Karlsdóttir, Kristján Friðrik Alexandersson, Jan Přikryl og Sunna Ólafsdóttir Wallevik
Prófdómari / Examiner: Ólafur Haralds Wallevik, prófessor við Háskólann í Reykjavík


16. maí kl. 10:00  í Öskju, stofu N-129
Meistarafyrirlestur í Tölfræði / Statistics
Anna Eva Steindórsdóttir
Forspárgildi erfða og prótína í blóði fyrir nýgengi gáttatifs og hjartabilunar (Integration of Genetics and the Serum Proteome in Risk Prediction of Atrial Fibrillation and Heart Failure)

Leiðbeinendur / Advisors: Valborg Guðmundsdóttir, Thor Aspelund og Birgir Hrafnkelsson
Prófdómari / Examiner: Matthías Kormáksson
-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
16. maí kl.14:00 í VR-II, stofu 157
Meistarafyrirlestur í Efnafræði / Chemistry
Hilmir G. Guðjónsson
Efnasmíðar M(II)N2S2 komplexa og hagnýting þeirra við virkjun á CO2 (Synthesis of M(II)N2S2 complexes and their applications in CO2 activation)

Leiðbeinandi / Advisor: Sigríður G. Suman
Prófdómari / Examiner: Gissur Örlygsson, verkefnastjóri, Tæknisetur ehf.