Skip to main content

Meistarafyrirlestrar í verkfræðideildum og Raunvísindadeild - Haustmisseri 2024

 Meistarafyrirlestrar í verkfræðideildum og Raunvísindadeild - Haustmisseri 2024 - á vefsíðu Háskóla Íslands

3. desember
Meistarafyrirlestur í byggingarverkfræði / Civil Engineering
Evan Lloyd Greene
Tjónnæmisgreining á blýgúmmílegum í brúnni yfir Sog við Þrastalund(Vulnerability assessment of Sog Bridge’s lead rubber bearing pads)

Leiðbeinendur / Advisors: Bjarni Bessason og Ching-Yi Tsai
Prófdómari / Examiner: Guðmundur Valur Guðmundsson, framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni.


6. desember kl. 10:00 í Grósku, Ada fundarherbergi og á Zoom
Meistarafyrirlestur í vélaverkfræði/ Mechanical Engineering -
Abdollah Shahinfar
Beiting gervigreindar í vindorku með háafkasta tölvum(Machine Learning Approaches in Wind Energy Using High-Performance Computing)

Leiðbeinendur / Advisors: Morris Riedel, Ásdís Helgadóttir, Helmut Neukirchen og Seyedreza Hassanianmoaref    
Prófdómari / Examiner: Dr. Ing. Juelich Supercomputing Centre, Forschungszentrum Juelich GmbH, Þýskalandi