Pallborð um geðheilbrigðismál

Hvenær
3. febrúar 2026 11:30 til 12:30
Hvar
Háskólatorg
Nánar
Aðgangur ókeypis
Í pallborðinu ræða þátttakendur um stöðu og stefnu geðheilbrigðismála stúdenta og ungs fólks.
Þátttakendur pallborðs eru:
Alma Möller, heilbrigðisráðherra Íslands
Pétur Maack, formaður Sálfræðingafélags Íslands
Grétar Björnsson, stjórnarmeðlimur Hugarafls
Eiríkur Kúld, fulltrúi stúdenta
Viðburðurinn er hluti af Geðveikum dögum í Háskóla Íslands.