Skip to main content

Inntökupróf í Íslensku sem annað mál, hagnýtt nám

""

Umsækjendur þurfa að standast inntökupróf á færnistiginu A1 innan Evrópska tungumálarammans til að fá inngöngu á námsleiðina Íslenska sem annað mál, hagnýtt nám. Hér að neðan má finna upplýsingar um lágmarkskröfur, tímasetningu, gerð prófs og annað sem tengist inntökuprófinu.

Tengt efni