Skip to main content

Síðdegispopp stafrænna hugvísinda: Katarzyna Anna Kapitan

Síðdegispopp stafrænna hugvísinda: Katarzyna Anna Kapitan  - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
16. desember 2025 16:30 til 17:30
Hvar 

Aðalbygging

Stofa 229

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Katarzyna Anna Kapitan (Université Paris Sciences et Lettres) heldur síðasta erindið í fyrirlestraröð MSHL á þessu misseri sem er kölluð Síðdegispopp stafrænna hugvísinda og fer fram á þriðjudögum í vetur kl. 16:30. Fyrirlesturinn nefnist Teaching a Computer to Read Medieval Icelandic Manuscripts: A Do-It-Yourself Approach og verður haldinn í stofu 229 í Aðalbyggingu, þriðjudaginn 16. desember kl. 16:30-17:30. Verið öll velkomin.

Lýsing

This paper presents initial results from a project aiming to develop the first open-access FAIR ATR model for medieval Old Norse-Icelandic manuscripts. Using only a small number of training pages to fine-tune the CATMuS-medieval model, we achieved clear improvements in both in-domain and out-of-domain accuracy. These results demonstrate that effective models can be created with minimal data and without expensive hardware, as all experiments were carried out on a standard laptop.

In my talk, I will address the challenge posed by the limited availability of training data and introduce a workflow that enables low-cost fine-tuning of existing generic models for specific research purposes. By analysing the main types of recognition errors—particularly those involving special characters central to Old Norse palaeography—I will discuss the implications for current transcription practices and the challenge of reconciling differing editorial conventions in the field.

Í fyrirlestraröð MSHL munu sérfræðingar úr ýmsum greinum stafrænna hugvísinda og lista kynna rannsóknir sínar í stuttum og aðgengilegum fyrirlestrum. Boðið verður upp á ókeypis popp og nóg af hugmyndum til að deila!

Þau sem eiga ekki heimangengt geta fylgst með fyrirlestrunum í streymi á YouTube-rás MSHL.  

Smellið hér til að kynna ykkur dagskrá fyrirlestraraðarinnar.

Katarzyna Anna Kapitan (Université Paris Sciences et Lettres) heldur síðasta erindið í fyrirlestraröð MSHL sem er kölluð Síðdegispopp stafrænna hugvísinda.

Síðdegispopp stafrænna hugvísinda: Katarzyna Anna Kapitan