Skip to main content

Síðdegispopp stafrænna hugvísinda: Martin Roček

Síðdegispopp stafrænna hugvísinda: Martin Roček - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
4. nóvember 2025 16:30 til 17:30
Hvar 

Edda

Stofa 209

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Martin Roček, rannsóknarmaður við Austurrísku vísindaakademíuna og Karlsháskólann í Prag, heldur fjórða erindið í fyrirlestraröð Miðstöðvar stafrænna hugvísinda og lista (MSHL) sem er kölluð Síðdegispopp stafrænna hugvísinda.

Fyrirlesturinn nefnist Clicks, Curses and Catalogs: UX Design for Digital Humanities og verður haldinn í stofu 209 í Eddu, þriðjudaginn 4. nóvember kl. 16:30-17:30. Erindið verður flutt á ensku. Verið öll velkomin. 

Þau sem eiga ekki heimangengt geta fylgst með fyrirlestrunum í streymi á YouTube-rás MSHL

Um erindið

The design of a digital tool, such as a database or dictionary, does more than simply provide access to information; it also guides interpretation. This talk explores this dynamic through the lens of user experience (UX). The first part will review several practical methods for improving the usability of scholarly digital resources. The second part will adopt a more critical perspective, asking how interface design itself can be understood as a form of scholarly argument that influences research outcomes. Finally, the talk seeks to connect the practical work of building digital tools with a necessary critical reflection on their impact.

Í fyrirlestraröð MSHL munu sérfræðingar úr ýmsum greinum stafrænna hugvísinda og lista kynna rannsóknir sínar í stuttum og aðgengilegum fyrirlestrum. Boðið verður upp á ókeypis popp og nóg af hugmyndum til að deila! 

Smellið hér til að kynna ykkur dagskrá fyrirlestraraðarinnar.

 

Martin Roček, rannsóknarmaður við Austurrísku vísindaakademíuna og Karlsháskólann í Prag, heldur fjórða erindið í fyrirlestraröð Miðstöðvar stafrænna hugvísinda og lista (MSHL).

Síðdegispopp stafrænna hugvísinda: Martin Roček