Skip to main content

Borgar sig að flokka fernur?

Borgar sig að flokka fernur? - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
10. október 2025 11:00 til 12:00
Hvar 

Oddi

Stofa 312

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Nú eru drykkjarfernur fluttar með öðrum pappírsumbúðum til útlanda þar sem þær eru að mestu nýttar til orkuendurvinnslu, sem kölluð er. Með öðrum orðum eru þær brenndar í orkuverum og búa þar til hita og rafmagn. Sáralítið nýtist í nýjan pappír nema fernurnar séu flokkaðar frá og sendar í sérvinnslu. Rætt verður hvort borgar sig að flokka drykkjarfernur í vélum frá öðrum pappa og pappírsumbúðum eða nýta þær að mestu til orkuvinnslu á meginlandinu.

Kári Kristjánsson auðlindahagfræðingur flytur erindið.