Skip to main content

Freyja - kynning á nýju rannsóknarverkefni

Freyja - kynning á nýju rannsóknarverkefni - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
26. september 2025 12:00 til 13:00
Hvar 

Edda

Fyrirlestrarsalur (jarðhæð)

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Nýtt rannsóknarverkefni, Fostering Reciprocity in Environmental DNA science through Yielded stewardship, Just benefit, and Accountability (FREYJA), verdur kynnt í fyrirlestrasal á jarðhæð Eddu föstudaginn 26. september nk. milli kl. 12-13. Aðalrannsakandi og styrkhafi FREYJU er Dr Hrefna Dögg Gunnarsdóttir, Lektor við Lagadeild Háskóla Íslands.

Rannsóknin er styrkt af Wellcome Trust, alþjóðlegum rannsóknarsjóði sem styrkir vísindarannsóknir sem miða að því að bæta líf, heilsu og vellíðan fólks með nýrri þekkingu og skilningi. Að kynningunni lokinni verður boðið uppá léttar veitingar. 

Verið öll hjartanlega velkomin.