Skip to main content

Miðbiksmat í vélaverkfræði - Mohamed Sayed M. Helmy Abdelbar

Miðbiksmat í vélaverkfræði - Mohamed Sayed M. Helmy Abdelbar - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
26. september 2025 13:00 til 15:00
Hvar 

VR-II

Langholt, stofa 257a

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Heiti ritgerðar: Hönnun og þróun á taugastýrðum gervifæti (Design and Development of EMG-Controlled Bionic Prosthetic Foot)

Nemandi: Mohamed Sayed M. Helmy Abdelbar 

Doktorsnefnd:

Sigurður Brynjólfsson, prófessor í vélaverkfræði við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Háskóla Íslands
Kristín Briem, prófessor í sjúkraþjálfun við Læknadeild Háskóla Íslands
Christophe Lecomte, verkfræðingur, Össur hf
Atli Örn Sverrisson, verkfræðingur, Össur hf

Ágrip

Hanna á nýjan tölvustýrðan gervifót með aukinni hreyfigetu. Með þessum nýja fæti getur notandinn stjórnað stífni og öðrum eiginleikum fótarins í með vöðvaboðum (EMG). Einnig að bæta við hreyfanleika fótarins í inversio/eversion. Þá mun fóturinn geta snúist tl hliðar. Þessi viðbótar hreyfigeta eykur stöðugleika þegar gengið er í halla eða í ójöfnu undrlagi.

Miðbiksmat í vélaverkfræði - Mohamed Sayed M. Helmy Abdelbar

Miðbiksmat í vélaverkfræði - Mohamed Sayed M. Helmy Abdelbar