Skip to main content

Jafnréttisnám: Námsleið í vinnslu fyrir kennaranema á meistarastigi

Jafnréttisnám: Námsleið í vinnslu fyrir kennaranema á meistarastigi - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
2. apríl 2025 11:00 til 12:00
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

E-303

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Miðvikudaginn 2. apríl verður haldinn kynningarfundur um stofnun nýrrar námsleiðar í námsbraut um samfélagsgreinakennslu. Námsleiðin er hugsuð sem meistaranám fyrir þau sem vilja sérhæfa sig í jafnréttisfræðum og kennslu í anda þeirra.

Fundurinn fer fram í Stakkahlíð, stofu E-303, kl. 11-12.

Við hvetjum áhugasöm til að mæta og eiga við okkur samtal um markmið og inntak slíkrar sérhæfingar í kennaramenntun.