Skip to main content

Viðskipti og vísindi - Markaðsfræði og nýsköpun

Viðskipti og vísindi - Markaðsfræði og nýsköpun - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
21. mars 2025 10:00 til 11:45
Hvar 

Háskólatorg

HT-102

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Ráðstefnan Viðskipti og vísindi sem haldin er á vegum Viðskiptafræðideildar býður til málstofunnar Markaðsfræði og nýsköpun.

Eftirfarandi erindi eru á dagskrá:

Hannes Ottósson og Runólfur Smári Steinþórsson, Þróun vistkerfis frumkvöðla á Íslandi og áfangar í starfsemi Klaks.

Ana Orelj og Magnús Þór Torfason, Líttu á þetta frá mínu sjónarhorni: Samskipti, nýsköpun og samsköpun í sýndarheimum.

Brynjar Þór Þorsteinsson, Edda Blumenstein og Kári Joensen, Ástæður að baki vali íslenskra neytenda á netverslun.

Þórhallur Örn Guðlaugsson, Er faglegt markaðsstarf á undanhaldi? 

Auður Hermannsdóttir, Fyrirmyndir að fiskneyslu: Áhrif foreldra og félaga.

Markaðsfræði og nýsköpun er hluti af ráðstefnunni Viðskipti og vísindi á vegum Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands.

Viðskipti og vísindi - Markaðsfræði og nýsköpun