Viðskipti og vísindi - Sjálfbærni og stjórnarhættir

Hvenær
21. mars 2025 13:45 til 15:15
Hvar
Háskólatorg
HT-104
Nánar
Aðgangur ókeypis
Ráðstefnan Viðskipti og vísindi sem haldin er á vegum Viðskiptafræðideildar býður til málstofunnar Sjálfbærni og stjórnarhættir.
Eftirfarandi erindi eru á dagskrá:
Stefan Wendt og Þröstur Olaf Sigurjónsson, Áskoranir á sviði stjórnarhátta á óvissutímum.
Kristján Vigfússon, Staða sjálfbærni í íslenskum sjávarútvegi: Samkeppnisforskot eða samfélagsábyrgð?
Kanwalroop Dhanda and Mahfuja Malik, Is Lean Green? The Linkage Between Inventory Management and Sustainability.
Sjálfbærni og stjórnarhættir er hluti af ráðstefnunni Viðskipti og vísindi á vegum Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands.
