Viðskipti og vísindi - Stjórnun og stefna

Hvenær
21. mars 2025 12:00 til 13:30
Hvar
Háskólatorg
HT-104
Nánar
Aðgangur ókeypis
Ráðstefnan Viðskipti og vísindi sem haldin er á vegum Viðskiptafræðideildar býður til málstofunnar Stjórnun og stefna.
Eftirfarandi erindi eru á dagskrá:
Jón Snorri Snorrason, Samlegðaráhrif við samruna menningarstofnana hér á landi.
Adeel Akmal, Verena Karlsdóttir, Nataliya Podgorodnichenko and Robin Gauld, Knowledge transfer from academia to practice in the University environment.
Haukur Logi Karlsson, Stjórnskipleg staða réttarins til frjálsrar samkeppni.
Stjórnun og stefna er hluti af ráðstefnunni Viðskipti og vísindi á vegum Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands.
