Skip to main content

Viðskipti og vísindi - Þjónustustjórnun

Viðskipti og vísindi - Þjónustustjórnun - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
20. mars 2025 15:00 til 16:15
Hvar 

Háskólatorg

HT-101

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Ráðstefnan Viðskipti og vísindi sem haldin er á vegum Viðskiptafræðideildar býður til málstofunnar Þjónustustjórnun.

Eftirfarandi erindi eru á dagskrá:

Katla Sigríður M. Líndal og Runólfur Smári Steinþórsson, Þjónustubjörgun í framúrskarandi fyrirtækjum.

Magnús Haukur Ásgeirsson og Þórhallur Örn Guðlaugsson, Tengsl þjónustugæða og orðspors við árangur.

Nataliya Podgorodnichenko and Adeel Akmal, Towards the development of quality improvement knowledge scale for healthcare systems.

Þjónustustjórnun er hluti af ráðstefnunni Viðskipti og vísindi á vegum Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands.

Viðskipti og vísindi - Þjónustustjórnun