Málstofa: Hvað einkennir árangursríkar umsóknir í samkeppnissjóði?

Hvenær
20. mars 2025 12:00 til 13:00
Hvar
Árnagarður
311
Nánar
Aðgangur ókeypis
Félagsvísindasvið boðar til opins kynningarfundar og samtals undir yfirskriftinni „Hvað einkennir árangursríkar umsóknir í samkeppnissjóði?“ í samstarfi við David Reimer og Tinnu Laufeyju Ásgeirsdóttir.
Dagskrá:
12:00-12:05 Stefán Hrafn: Opnun
12:05-12:10 Hulda Proppé: Innlegg
12:10-12:25 David Reimer: Innlegg
12:25-12:40 Tinna Laufey: Innlegg
12:40-13:00 Umræður
Viðburðinum verður streymt á Teams: