Málþing UNESCO um menningar- og listmenntun
Aðalbygging
Málþing UNESCO um menningar - og listmenntun er haldin fimmtudaginn 23. janúar 2025 í Hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 13.00 -16.00
Aðalfyrirlesari er Ron Davies Alvarez, stjórnandi The Dream Orchestra sem byggir á El Sistema aðferðafræðinni.
Nánari upplýsingar um Ron Davies og The Dream Orchestra má finna hér.
Fundarstjórar eru Oddur Helgi Ólafsson og Guðmundur Grétar Magnússon
Dagskrá
13.00 - Opnunarávarp
Logi Már Einarsson, menningar-, nýsköpunar og háskólaráðherra Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra
13.10 - Af hverju listkennsla?
Maríanna Eva Dúfa Sævarsdóttir meistaranemi í listkennsludeild Listaháskóla Íslands
13.20 - Kynning á nýjum ramma UNESCO um menningar- og listmenntun
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, menningar- og viðskiptaráðuneyti, aðalritari Íslensku UNESCO-nefndarinnar og Guðni Olgeirsson, mennta- og barnamálaráðuneyti, menntafulltrúi í íslensku UNESCO- nefndinni
13:35 - Global Framework to Strengthen Culture and Arts Education
ADG Ernesto Ottone, aðstoðarframkvæmdastjóri UNESCO á sviði menningarmála
13.45 - Music as a Tool for Social Transformation and Inclusive Education
Aðalfyrirlesari Ron Davis Alvarez, hljómsveitarstjóri og tónlistarkennari sem starfar í Svíþjóð og rekur The Dream Orchestra sem byggir á El Sistema aðferðafræðinni.
14.20 - Léttar veitingar i hléi
14.50 Erindi um listmenntun
Fulltrúi Kennarasambands Íslands
15.00 Listalestin
Kristín Valsdóttir, dósent listkennsludeild LHÍ, Vigdís Gunnarsdóttir, lektor listkennsludeild LHÍ og Elfa Lilja Gísladóttir, verkefnastjóri List fyrir alla
15.20 UNESCO-skólar: Menntun, sjálfbærni og friður Pétur Hjörvar Þorkelsson, verkefnastjóri hjá Félagi Sameinuðu þjóðanna
15.30 Lokaorð
Kolbrún Þ. Pálsdóttir, forseti menntavísindasviðs
Háskóla Íslands
15.40 Taktur og tengsl í Conakry
Nemendur og kennarar í LHÍ segja frá nýafstaðinni heimsókn sinni til Guineu. Sandra Sano Erlingsdóttir og nemendur
Málþing UNESCO um menningar - og listmenntun er haldin fimmtudaginn 23. janúar 2025 í Hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 13.00 -16.00 Aðalfyrirlesari er Ron Davies Alvarez, stjórnandi The Dream Orchestra sem byggir á El Sistema aðferðafræðinni.