Skip to main content

Meistaradagur náttúruvísinda - September 2024

Meistaradagur náttúruvísinda - September 2024 - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
27. september 2024 13:00 til 15:40
Hvar 

Askja

Stofa 132

Nánar 
Öll velkomin

Á Meistaradegi náttúruvísinda kynna meistaranemar við Líf- og umhverfisvísindadeild og Jarðvísindadeild sem brautskrást í október næstkomandi lokaverkefni sín.

13:00   Setning meistaradags

13:10-13:22       Richard Henzler

Námsleið: Umhverfis- og auðlindafræði

Lífsferilsgreining á endurnýtanlegum mæli fyrir kalda virðiskeðju og samanburður við óendurnýtanlegan mæli (Life-Cycle Assessment of a reusable real-time monitoring device for a cold supply chain and its comparison with a single-use device)

Leiðbeinandi/leiðbeinendur: Brynhildur Davíðsdóttir og Ólafur Ögmundarson

 

13:25-13:37       Jowita Wiktoria Loboda

Námsleið: Jarðfræði

Losun og jarðefnafræði CO2 frá jarðhitasvæðum á Íslandi (CO2 emissions and geochemistry from geothermal systems in Iceland)

Leiðbeinandi/leiðbeinendur: Andri Stefánsson og Barbara Klein-Marshal

 

13:40:13:52       Kjartan Skarphéðinsson

Lífefnafræði

Víxlverkanir frumkvöðlaumritunarþáttarins PU.1 við litnisagnir mældar með staksameindatækni (Resolving pioneer factor PU.1 interaction with nucleosomes with single-molecule spectroscopy)

Leiðbeinandi/leiðbeinendur: Pétur Orri Heiðarsson og Kenneth Zaret

 

13:55-14:07       Jóhanna Malen Skúladóttir

Jarðeðlisfræði

Flugsegulmælingar og líkangerð af breytingum í segulsviði vegna kólnunar hrauns í Geldingadölum, Fagradalsfjalli  (Aeromagnetic study and analysis of the Fagradalsfjall 2021 lava using a simple thermal forward model)

Leiðbeinandi/leiðbeinendur: Elisa Johanna Piispa og Halldór Geirsson

 

14:10-14:25       Hlé

 

14:25-14:37       Marteinn Möller

Landfræði

Grasbítar á hálendi Norðausturlands: Ný frásögn um beit búfjár og villtra dýra (Beyond Domestic Grazing: A New Narrative of Herbivores in the North-East Icelandic Highlands)

Leiðbeinandi/leiðbeinendur: Noémie Boulanger-Lapointe og
Karl Benediktsson

 

 

14:40-14:52     Caroline Montagnino Corona

Jarðeðlisfræði

Sjálfvirk kortlagning á hraunum: Flokkun á hraunum úr Fagradalsfjalli 2021 (Automated Mapping of Lava: Classification of the Lava Flow Field from the 2021 Fagradalsfjall Eruption)

Leiðbeinandi/leiðbeinendur: Gro Birkefeldt Moller Pedersen og Jakob Sigurðsson

 

14:55-15:07       Bylgja Sif Jónsdóttir

Líffræði

Dreifing botndýrasamfélaga í djúpsjónum kringum Ísland: líffræðilegur fjölbreytileiki og áhrifaþættir. (Distribution of benthic communities in the deep sea around Iceland: biodiversity and factors influencing their distribution.)

Leiðbeinandi/leiðbeinendur: Áki Jarl Láruson, Steinunn Hilma Ólafsdóttir og Haseeb Randhawa

 

15:10-15:22       Ylse Anna de Vries

Jarðeðlisfræði

Aflögunar og jarðskjálftamælingar vegna skriðuskjálfta og brotahreyfinga í Tungnakvíslarjökulsskriðunni á suðurlandi

Leiðbeinandi/leiðbeinendur: Halldór Geirsson, Thomas Edmund og Þorsteinn Sæmundsson

 

15:25-15:37       Megan Amelia Ólafsson

Umhverfis- og auðlindafræði

Erfiðar aðkomuplöntur: Dreifing garðamaríustakks (Alchemilla mollis) á grænum svæðum í Reykjavík (Problematic alien plant species: Distribution of garden lady’s mantle (Alchemilla mollis) in Reykjavík Green Spaces)

Leiðbeinandi/leiðbeinendur: Mariana Tamayo og  Mervi Orvokki Luoma

 

 

Á Meistaradegi náttúruvísinda kynna meistaranemar við Líf- og umhverfisvísindadeild og Jarðvísindadeild sem brautskrást í október næstkomandi lokaverkefni sín.