Skip to main content

Rannsóknarþjónusta Hagstofunnar: Aðgengi rannsakanda að gögnum Hagstofu Íslands

Rannsóknarþjónusta Hagstofunnar: Aðgengi rannsakanda að gögnum Hagstofu Íslands - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
8. febrúar 2024 12:00 til 13:00
Hvar 

Háskólatorg

HT 101 (Ingjaldsstofa)

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Arndís Vilhjálmsdóttir mun þann 8. febrúar kynna aðgengi rannsakanda að nýjum rannsóknagagnagrunni Hagstofu Íslands. Um að ræða gagnagrunn sem inniheldur einstaklings- og lögaðilaathuganir sem byggja á samkeyrslu ýmissa skrárgagna, svo sem þjóðskrár og fyrirtækjaskrá við skattaframtöl. Einnig verður kynnt hvernig rannsakendur geta samkeyrt eigin gögn við gögn Hagstofu og unnið með þau á öruggan hátt.

Arndís Vilhjálmsdóttir, rannsóknarstjóri, Hagstofa Íslands 

Rannsóknarþjónusta Hagstofunnar: Aðgengi rannsakanda að gögnum Hagstofu Íslands