Skip to main content

Starfsfólk Upplýsingatæknisviðs

Á Upplýsingatæknisviði starfa yfir 50 starfsfólk við fjölbreytt verkefni tengt daglegum rekstri upplýsingakerfa Háskóla Íslands.

Skrifstofa Upplýsingatæknisviðs má finna á Neshaga 16 en einnig rekur Upplýsingatæknisvið tölvuþjónustu á Háskólatorgi sem veitir almenna aðstoð við tölvuvandamál sem tengjast námi eða starfi hjá nemendum eða kennurum.Samskipti við starfsfólk Upplýsingatæknisviðs eiga að fara fram í gegnum Þjónustumiðju Háskóla Íslands eða í gegnum hjalp@hi.is. Þetta tryggir að erindi séu rekjanleg, rati á rétta aðila og fyrirbyggir að þau glatist í innhólfum eða vegna fjarveru starfsfólks.

Hér að neðan er hægt að fletta uppi starfsfólk Upplýsingatæknisviðs eftir starfseiningu.