Fjórir nemendur í framhaldsnámi í tónlist og einn nemandi í framhaldsnámi í viðskiptafræði erlendis hafa fengið styrk úr Ingjaldssjóði við Háskóla Íslands. Þetta er í sjötta sinn sem úthlutað er úr sjóðnum. Í tilefni þess að 70 ár er liðin frá fæðingu Ingjalds Hannibalssonar var ákveðið að veita fimm styrki úr sjóðnum í ár og er heildarupphæð úthlutaðra styrkja 5 milljónir króna.
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig á að skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.