Skip to main content

Alþjóðlegt nám í menntunarfræði - Aukagrein

Alþjóðlegt nám í menntunarfræði - Aukagrein

Menntavísindasvið

Alþjóðlegt nám í menntunarfræði

Aukagrein – 60 einingar

Alþjóðlegt nám í menntunarfræði opnar nýjar leiðir fyrir nemendur sem hafa áhuga á alþjóðlegri sýn á viðfangsefni uppeldis- og menntunarfræði eða hafa áhuga á að vinna með vaxandi hópi innflytjendabarna og tvítyngdra barna á Íslandi. Námið fer fram á ensku og hafa nemendur komið víða að úr heiminum. Með alþjóðlegu námi í menntunarfræði er brugðist við þróun fjölmenningarsamfélags og hnattvæðingu.

Skipulag náms

X

Alþjóðleg og samanburðarmenntunarfræði (INT001M)

Áhersla er á umræðu og kenningar um alþjóðlega menntun og samanburðarmenntunarfræði sem kerfisbundna greiningu á því sem er líkt og því sem er ólíkt í menntakerfum á ólíkum svæðum, löndum og í ólíkum menningarheimum. Mikilvægi hnattvæðingar fyrir samanburðarmenntunarfræði verður skoðuð. 

Námskeiðið fer fram sem málstofur og vinnustofur þar sem fá nemendur þjálfun í að ræða þau margvíslegu málefni sem eru viðfangsefni námskeiðsins í gagnrýnu umhverfi og setja þau víðara kenningalegt og verklegt samhengi. Samanburðar alþjóðleg menntunarfræði er skildu áfangi fyrir grunn og framhaldsnema í alþjóðlegum menntunarfræðum.

Öll fög eru skyldufög nemaVValfagBBundið val er háð skilyrðum ENámskeiðið er ekki kennt á misserinuNámsleiðin í Kennsluskrá

Hvað segja nemendur?

Emmanuel Mawuli Adom
Emmanuel Mawuli Adom
Alþjóðlegt nám í menntunarfræðum

Possessing the requisite skills in adjusting the world's educational system, towards critical thinking and problem-solving has always been my desire, hence I did not hesitate and has not regretted applying for this program. This program has proved its worth by blending conventional teaching methods with innovative teaching strategies. This surprisingly erases the thought of grades in my mind but only having an interest in the lessons. This program has given me a reason to always examine subjects from different perspectives of life and open-minded. The words from my teachers are always encouraging and this makes me want to do more.

Hafðu samband

Kennsluskrifstofa
1. hæð, Stakkahlíð – Enni
Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga
Sími: 525 5950
mvs@hi.is

""

Hjálplegt efni

Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.