Skip to main content

Kynningar á skiptinámi og öðrum möguleikum

Kynningar á skiptinámi og öðrum möguleikum - á vefsíðu Háskóla Íslands

(English below)

Umsóknarfrestur um skiptinám skólaárið 2026-2027 er 2. febrúar 2026.

Kynningar 

Kynntu þér alla möguleika á skiptinámi á kynningarfundum í janúar

Ekki er nauðsynlegt að skrá sig en nemendur sem gera það fá fundarboð og áminningu um kynninguna.

Viðtalstímar

Þú getur bókað 15 mínútna spjall um skiptinám á Teams með fulltrúa Alþjóðasviðs dagana 12.-26. janúar. Nemendur geta komið einir eða nokkrir saman, en þá er nóg að einn skrái sig. Ef tímasetningar henta ekki þá er hægt að hafa samband við Alþjóðasvið til að finna annan tíma.

Bóka viðtal

Vinnustofur

Á vinnustofunum getur þú fengið aðstoð við undirbúning og umsókn um skiptinám hjá starfsfólki Alþjóðasviðs. Nemendur þurfa ekki að vera allan tímann, en mikilvægt er að vera vel undirbúin og hafa kynnt sér gestaskóla svo vinnustofurnar nýtist sem best. Boðið verður upp á tvær vinnustofur:

Ekki er nauðsynlegt að skrá sig en nemendur sem gera það fá fundarboð og áminningu um vinnustofuna.

Pöbbkviss

Viltu fræðast um skiptinám í óformlegra umhverfi? Starfsfólk Alþjóðasviðs býður upp á pöbbkviss á Stúdentakjallaranum þriðjudaginn 20. janúar kl. 16:30 og verður á staðnum á milli 16 og 18 til að spjalla um skiptinám. Við hlökkum til að sjá ykkur þar!

Sumarnám í Bandaríkjunum

Umsóknarfrestur fyrir sumarnám Stanford, Caltech og Columbia í Bandaríkjunum er 2. febrúar 2026.

Upplýsingar um skólana og fylgigögn með umsóknum má finna hér:


Application deadline for exchange studies for the 2026-2027 academic year is 2 February 2026.

Information meetings

Learn all about exchange opportunities abroad in our information meetings.

Registration is not necessary but students who register get a reminder and a meeting invite.

Appointments

Between the 12 and 26 January you can schedule a 15-minute online appointment with a representative from the International Division. One or more students can attend each appointment, but it is only necessary for one student to register.

Book an appointment

Workshops

In the workshops you can get help from the staff of the International Division when preparing and submitting your application for the exchange studies. Students do not need to attend for the full 90 minutes but to benefit from the workshops, students must be well prepared and have familiarised themselves with partner universities. Two workshops will be offered:

Pub quiz

Do you want to learn more about exchange studies in a more relaxed environment? On Tuesday 20 January at 4:30 pm, an international pub quiz will take place at the Student Cellar, where students will also have the chance to discuss exchange study opportunities with staff members from the International Division between the hours of 4 and 6 pm and win exciting prizes. The quiz is held in Icelandic but questions will be displayed in English as well. We look forward to seeing you there!

Summer Schools in the USA

The application deadline for the Stanford, Caltech and Columbia summer schools in the USA is 2 February 2026. Information on the schools and applications can be found here: