Skip to main content

Verkfærakista doktorsnema

Verkfærakista doktorsnema - á vefsíðu Háskóla Íslands
  • Hagnýt örnámskeið, vinnustofur og kynningar sem efla akademíska færni doktorsnema og styðja við starfsþróun þeirra.
  • Allir viðburðir haldnir á ensku.
  • Allir viðburðir eru annað hvort fjarviðburðir eða blandaðir fjar- og staðviðburðir, nema annað sé tiltekið.
  • Styttri viðburðir eru teknir upp, en ekki lengri vinnustofur.
  • Þátttakendur fá skírteini um starfsþróun hverja önn.
  • Í samstarfi við fræðasviðin, Kennslumiðstöð, Ritver, Nemendaráðgjöf, Alþjóðasvið og Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn.

Dagskrá haust 2024

Ágúst | August

HSP073F Siðfræði rannsókna

HSP073F Research Ethics
20.-22.8.2024 | 9:10-15:40

Fjarviðburður – Online event

Ritvertíð doktorsnema

PhD Writing Zone

29.8.2024 | 9:00-12:00

Blandaður viðburður – Hybrid event

Kynningarfundur fyrir nýja doktorsnema

New PhD Student Orientation
30.8.2024 | 9:00-12:00

Fjarviðburður – Online event

September

Tilverutrix doktorsnemans: Tímastjórnun í doktorsnámi

PhD Life Hacks: Managing your Time in Graduate School

2.9.2024 | 13:00-15:00

Blandaður viðburður – Hybrid event

Tilverutrix doktorsnemans: Fyrstu 90 dagar doktorsnámsins

PhD Life Hacks: The First 90 Days of Your PhD

3.9.2024 | 13:00-15:00

Blandaður viðburður – Hybrid event

Tilverutrix doktorsnemans: Leiðir að skapa gott samband við leiðbeinanda sinn

PhD Life Hacks: Building a Good Relationship with your Supervisor

4.9.2024 | 13:00-15:00

Blandaður viðburður – Hybrid event

Ritvertíð doktorsnema

PhD Writing Zone

5.9.2024 | 9:00-12:00

Blandaður viðburður – Hybrid event

Rataðu í völundarhúsi upplýsinganna: Árangursrík heimildaleit (VoN)

Finding Your Way through the Information Labyrinth: Effective Bibliographical Searches (SENS)

9.9.2024 | 13:00-14:30

Fjarviðburður – Online event

Rataðu í völundarhúsi upplýsinganna: Árangursrík heimildaleit (HUG, FVS, MVS)

Finding Your Way through the Information Labyrinth: Effective Bibliographical Searches (Humanities, Social Sciences, Education)

10.9.2024 | 13:00-15:00

Blandaður viðburður – Hybrid event

Kennsluspjall fyrir doktorsnema: Virkir kennsluhættir á tímum gervigreindar

Teaching Chat for PhD Student Instructors: Ensuring Active Learning in the Age of AI

11.9.2024 | 12:00-13:00

Fjarviðburður – Online event

Ritvertíð doktorsnema
PhD Writing Zone

12.9.2024 | 9:00-12:00

Blandaður viðburður – Hybrid event

Hvað get ég gert með doktorsgráðuna?

What Can I Do with My PhD?

12.9.2024 | 13-15

Blandaður viðburður – Hybrid event

Meiri skrif, minna stress

Write More, Stress Less

17.9.2024 | 12:00-13:00

Fjarviðburður – Online event

Skipulag á rannsóknum með Endnote

Organizing your Research with Endnote

17.9.2024 | kl. 13-14:30

Fjarviðburður – Online event

Kynntu rannsóknir þínar með LinkedIn

Promoting Your Research with LinkedIn

18.9.2024 | 12:00-13:00

Fjarviðburður – Online event

Ritvertíð doktorsnema

PhD Writing Zone

19.9.2024 | 9:00-12:00

Blandaður viðburður – Hybrid event

Gervigreind í rannsóknum: hvar drögum við línuna?

AI in Research: Where Do We Draw the Line?

24.9.2024 | 12:00-13:00

Fjarviðburður – Online event

Áttavísir fyrir doktorsnema um greinaritgerðir

Navigating Article-based Dissertations

24.9.2024 | 13:00-15:00

Blandaður viðburður – Hybrid event

Ritvertíð doktorsnema

PhD Writing Zone

26.9.2024 | 9:00-12:00

Blandaður viðburður – Hybrid event

Október | October

Ritvertíð doktorsnema

PhD Writing Zone

3.10.2024 | 9:00-12:00

Blandaður viðburður – Hybrid event

Fjármögnun fyrir ráðstefnur og rannsóknardvalir erlendis

Funding Your International Mobility: Conferences and Research Stays

7.10.2024 | 12:00-13:00

Fjarviðburður – Online event

Veldu rétt tímarit: hollráð fyrir doktorsnema

Choosing the Right Journal: Advice for PhD Students

8.10.2024 |12:00-13:00

Fjarviðburður – Online event

Evrópskir rannsóknasjóðir: vegvísir fyrir doktorsnema

European Research Funding: A Guide for PhD Students

9.10.2024 | 12:00-13:00

Fjarviðburður – Online event

Ritvertíð doktorsnema

PhD Writing Zone

10.10.2024 | 9:00-12:00

Blandaður viðburður – Hybrid event

Náðu tökum á fræðilegu samantektina

Get a Grip on Your Literature Review

15.10.2024 | 13:00-15:00  

Blandaður viðburður – Hybrid event

Ritvertíð doktorsnema

PhD Writing Zone

17.10.2024 | 9:00-12:00

Blandaður viðburður – Hybrid event       

Ritvertíð doktorsnema

PhD Writing Zone

24.10.2024 | 9:00-12:00   

Blandaður viðburður – Hybrid event       

Öflugar ferilskrár fyrir styrkumsóknir og akademískar ráðningar

Razor-sharp CVs for Grant Applications and Academic Job Searches

29.10.2024 | 13:00-15:00

Blandaður viðburður – Hybrid event

Hver á gögnin? Áttavísir fyrir doktorsnema um hugverka- og meðhöfundareglur við HÍ

Who Owns the Data? : A PhD Students´ Guide to Intellectual Property Rights and Co-authorship at UI

30.10.2024 | 12:00-13:00

Fjarviðburður – Online event

Ritvertíð doktorsnema

PhD Writing Zone

31.10.2024 | 9:00-12:00

Blandaður viðburður – Hybrid event       

Nóvember | November

Skapa – Vernda – Útfæra: Komdu hugmyndum á markað (6 ECTS)

Create – Protect – Innovate: Bringing ideas to market (6 ECTS)

4.11.2024 – 21.01.2025

Fjarviðburður – Online event

Hvernig fetar maður sig í hnattræna fræðasamfélaginu?

Navigating Global Academia

7.11.2024 | 15:00-16:00    

Fjarviðburður – Online event

Ritvertíð doktorsnema

PhD Writing Zone

7.11.2024 | 9:00-12:00

Blandaður viðburður – Hybrid event

Ritvertíð doktorsnema

PhD Writing Zone

14.11.2024 | 9:00-12:00   

Blandaður viðburður – Hybrid event

Vinnustofa í styrkumsóknum: doktors- og nýdoktorastyrkir HÍ

Grant Proposal Workshop: UI Doctoral and Postdoctoral Funds

19.11.2024, 14.1.2025, 21.1.2025 | 13:00-15:00         

Staðviðburður – On-site event

Ritvertíð doktorsnema

PhD Writing Zone

21.11.2024 | 9:00-12:00

Blandaður viðburður – Hybrid event

Ritvertíð doktorsnema

PhD Writing Zone

28.11.2024 | 9:00-12:00

Blandaður viðburður – Hybrid event

Desember | December

Ritvertíð doktorsnema

PhD Writing Zone

5.12.2024 | 9:00-12:00

Blandaður viðburður – Hybrid event

Ritvertíð doktorsnema

PhD Writing Zone

12.12.2024 | 9:00-12:00

Blandaður viðburður – Hybrid event

Ritvertíð doktorsnema

PhD Writing Zone

19.12.2024 | 9:00-12:00

Blandaður viðburður – Hybrid event

Fyrrum verkfærakistur