Háskólaráð skipar fimm menn í stjórn Miðstöðvar framhaldsnáms. Stjórnin er skipuð fulltrúum fræðasviða háskólans og eru þau forstöðumanni til ráðuneytis. Forstöðumaður miðstöðvarinnar er formaður stjórnar. Einn fulltrúi frá Landbúnaðarháskóla Íslands situr í stjórninni.
Stjórn Miðstöðvar framhaldsnáms 2023-2026 skipa:
Ingibjörg Gunnarsdóttir, formaður stjórnar, prófessor og aðstoðarrektor vísinda við Háskóla Íslands
Þorgerður J. Einarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild, tilnefnd af Félagsvísindasviði
Lárus S. Guðmundsson, dósent við Lyfjafræðideild, tilnefndur af Heilbrigðisvísindasviði
Eiríkur Smári Sigurðarson, sérfræðingur og rannsóknastjóri, tilnefndur af Hugvísindasviði
Annadís Greta Rúdólfsdóttir, dósent við Deild menntunar og margbreytileika, tilnefndur af Menntavísindasviði
Ólafur Pétur Pálsson, prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild, tilnefndur af Verkfræði- og náttúruvísindasviði
Hlynur Óskarsson, prófessor, fulltrúi Landbúnaðarháskóla Íslands
Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir, fulltrúi doktorsnema, tilnefnd af FEDON - Félag doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands
Varamenn stjórnar Miðstöðvar framhaldsnáms
Guðjón Ingi Guðjónsson framhaldsnámsstjóri, varamaður á Heilbrigðisvísindasviði
Helga Rut Guðmundsdóttir prófessor, varamaður á Menntavísindasviði