Lagadeild Háskóla Íslands stóð fyrir til móttöku fyrir nemendur brautskráða á námsárinu 2019-2020 og var hún haldin á Háskólatorgi. Veittar voru viðurkenningar fyrir framúrskarandi námsárangur í bæði grunn- og framhaldsnámi. MYNDIR/Gunnar Sverrisson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig á að skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.