Mikill fjöldi mætti í pödduskoðun í Elliðaárdal í sumarblíðunni í gær og naut þess að rannsaka skordýr í algjöru návígi með dyggri aðstoð vísindamanna Háskóla Íslands og fararstjórum frá Ferðafélagi Íslands. Leiðsögn annaðist Gísli Már Gíslason, prófessor emeritus í líffræði við Háskóla Íslands. MYND/Kristinn Ingvarsson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig á að skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.