Njóta börn nægrar persónuverndar í stafrænum heimi?
Aðalbygging
Hátíðasalur
Njóta börn nægrar persónuverndar í stafrænum heimi? Áskoranir fyrir stjórnsýslu, dómstóla og skóla
Lagastofnun HÍ, Norræna ráðherranefndin, Persónuvernd, dómsmálaráðuneytið og dómstólasýslan standa að ráðstefnunni Njóta börn nægrar persónuverndar í stafrænum heimi? Áskoranir fyrir stjórnsýslu, dómstóla og skóla, sem haldin verður föstudaginn 18. október nk. í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Ráðstefnan hefst kl. 13:00 þann dag og lýkur um kl. 17:00. Ráðstefnan fer fram á ensku, en fundarstjóri verður Björg Thorarensen prófessor og formaður stjórnar Persónuverndar. Boðið verður upp á léttar veitingar.
Bein útsending verður frá ráðstefnunni
Á ráðstefnunni koma saman norrænir fræðimenn og hagsmunaaðilar til að fjalla um áhrif af aukinni stafrænni vinnslu persónuupplýsinga á vettvangi stjórnsýslu, skóla og dómstóla. Sérstök áhersla er lögð á áhrif þessarar þróunar á persónuvernd barna. Dagskrá ráðstefnunnar er sem hér segir (á ensku):
13:00 Welcoming remarks
Minister of Justice - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
13.15-14.45: Session 1- Risks of digitalisation in the administration and the courts
Cecilia Magnusson Sjöberg, Professor of Law & Informatics, LL.D, Sweden
Automated judicial decisions and privacy
Hörður Helgi Helgason, Partner, Landslög law firm, Iceland
New threats deriving from digital administration
Jari Råman, deputy data protection ombudsman, Finland
Children's Personal Data in the Digital Administration, some observations from Finland
Gisle A. Johnson, district court judge, Norway
Protecting children‘s privacy in the Court system
Panel: Speakers and Salvör Nordal, Ombudsman for Children, Iceland
14.45-15.15: Refreshments
15.15-17.00: Session 2 - Data Protection of children at home and in schools
Ísak Hugi Einarsson and Vigdís Sóley Vignisdóttir, The Youth Advisory Group of the Ombudman for Children, Iceland
Children‘s Rights in the Digital Environment
Bjørn Erik Thon, Commissioner and general director in the Data Protection Authority, Norway
Data protection of schoolchildren, the Norwegian experience
Helga Þórisdóttir, Data Protection Commissioner, Data Protection Authority, Iceland
Processing personal data in schools, the Icelandic perspective.
Riikka Korvenoja, legal councel, National Agency for Education, Finland
National Information Systems and Data Pools in Finnish Education System
Signe Adler-Nissen, phd. student Copenhagen University, Denmark
Challenges to Childrens data protection in relation to parents
Panel: Speakers and Elisabeth Dahlin, Ombudsman for Children, Sweden
Ráðstefna á vegum Lagastofnunar Háskóla Íslands.