
Á Heilbrigðisvísindasviði er boðið upp á fjölbreytt þverfræðilegt nám sem er skipulagt í samvinnu milli deilda sviðsins eða í samstarfi við önnur svið háskólans.
Þverfræðilegt nám í boði:
- Faralds- og líftölfræði, MS, 120e
- Hagnýt atferlisgreining, MS
- Hagnýt atferlisgreining, lokapróf á meistarastigi
- Heilbrigðisvísindi, MS, 120e
- Heilbrigðisvísindi, doktorspróf, 180e
- Iðnaðarlíftækni, MS, 120e
- Lýðheilsuvísindi, örnám á framhaldsstigi, 30e
- Lýðheilsuvísindi, MPH, 120e
- Lýðheilsuvísindi, doktorspróf, 180e
- Menntun framhaldsskólakennara: Næringarfræðikennsla, MS, 120e
- Menntun framhaldsskólakennara: Sálfræðikennsla, MS, 120e
- Opinber stjórnsýsla fyrir stjórnendur í heilbrigðisþjónustu , örnám á framhaldsstigi, 30e
- Opinber stjórnsýsla með sérhæfingu á sviði lýðheilsuvísinda, MPA, 120e
- Talmeinafræði, MS, 120e