Þrír tónlistarnemendur í framhaldsnámi erlendis fengu styrk úr Ingjaldssjóði við Háskóla Íslands árið 2018. Þetta er í þriðja sinn sem úthlutað er úr sjóðnum og er heildarupphæð úthlutaðra styrkja kr. 2.250.000. Styrkþegar að þessu sinni voru þau Álfheiður Erla Guðmundsdóttir, Steinar Logi Helgason og Örnólfur Eldon Þórsson MYNDIR/Kristinn Ingvarsson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig skal skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.