Evrópska rannsóknarverkefnið Sound of Vision, sem vísindamenn við Háskóla Íslands hafa haft forystu um og hefur það að markmiði að auðvelda blindum og sjónskertum að skynja umhverfi sitt, hefur verið tilnefnt til Nýsköpunarverðlauna Evrópusambandsins. Aðstandendur verkefnisins hafa þróað búnað í tengslum við verkefnið. MYNDIR/Kristinn Ingvarsson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig skal skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.