Hrunið, þið munið - ráðstefna á 10 ára afmæli bankahrunsins
Háskóli Íslands stóð fyrir ráðstefnunni Hrunið, þið munið dagana 5. og 6. október nk. í Aðalbyggingu skólans. Tilgangur ráðstefnunnar var að miðla og ræða niðurstöður nýlegra rannsókna á aðdraganda og afleiðingum af hruni íslenska bankakerfisins haustið 2008. MYNDIR/Kristinn Ingvarsson