Jafnréttisdagar fóru fram í Háskóla Íslands dagana 1.-5. október en þar var tvinnað saman hinum ýmsu víddum jafnréttis og femínisma og meðal annars rýnt í fjölbreytileika, forréttindi, þöggun, jafnréttisbaráttu, vald og mismunun. MYNDIR/Kristinn Ingvarsson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig skal skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.