Deild kennslu- og menntunarfræði
Við deildina er boðið upp á fjölbreytt og metnaðarfullt nám fyrir verðandi kennara í leikskóla og á yngsta stigi í grunnskóla. Nemendur læra um nám og þroska, uppeldi og menntun frá sjónarhóli menntunarfræði, sálfræði, félagsfræði, heimspeki og siðfræði. Enn fremur er boðið upp á fjölbreytt nám fyrir starfandi kennara.
Nám
Grunnnám
B.Ed.-próf er 180 eininga nám sem samsvarar þriggja ára fullu námi. Auk þess er hægt að taka aukagreinar og styttri grunndiplómu.
Aðalgreinar
- Grunnskólakennsla yngri barna - B.Ed.
- Leikskólakennarafræði - B.Ed.
Aukagreinar
- Grunnskólakennarafræði (60e) - aukagrein
- Leikskólakennarafræði (60e) - aukagrein
Fagháskólanám
- Fagháskólanám í leikskólafræði (60e) - diploma
Framhaldsnám
Meistaranám
- Leikskólakennarafræði (M.Ed., 120e)
- Leikskólakennarafræði (MT, 120e)
- Menntunarfræði leikskóla (M.Ed., 120e)
- Menntunarfræði leikskóla (MT, 120e)
- Grunnskólakennsla yngri barna (M.Ed., 120e)
- Grunnskólakennsla yngri barna (MT, 120e)
- Kennslufræði yngri barna í grunnskóla (M.Ed., 120e)
- Kennslufræði yngri barna í grunnskóla (MT, 120e)
- Mál og læsi (M.Ed., 120e)
- Mál og læsi (MT, 120e)
- Menntun allra og sérkennslufræði (M.Ed., 120e)
- Menntun allra og stoðþjónusta (M.Ed., 120e)
Viðbótardiplómur
Hafðu samband
Kennsluskrifstofa Menntavísindasviðs
1. hæð, Stakkahlíð – Enni
Opið kl. 8.15 – 15.00 alla virka daga
Sími 525 5950
mvs[hja]hi.is
Samfélagsmiðlar