Námsmat Námsmat er fjölbreytt og endurspeglar áherslur í náminu. Námsmat er ýmist samsett (verkefni og próf) eða í formi skriflegra prófa eingöngu. Próf geta verið skrifleg próf á próftöflu, verkleg, munnleg eða heimapróf. Reglur Félagsráðgjafardeildar Almennt Reglur um nám í félagsráðgjöf Reglur um skiptinam og mat á námi Reglur Félagsráðgjafardeildar Háskóla Íslands um fjarpróf og heimapróf Leiðbeiningar vegna fjarfunda og ákvæði vegna trúnaðarskyldu og bann við upptökum Grunnnám Reglur um BA ritgerðir Reglur um frágang verkefna Framhaldsnám Reglur um meistaranám við Félagsvísindasvið Reglur um inntökuskilyrði í MA nám til starfsréttinda Reglur um mætingarskyldu í MA námi til starfsréttinda í félagsráðgjöf Sérreglur um MA ritgerð í félagsráðgjöf sem vísindagrein Reglur um frágang verkefna Doktorsnám Reglur um doktorsnám við Félagsvísindasvið Reglur námsleiða eru birtar í Kennsluskrá Háskóla Íslands facebooklinkedintwitter